390. stjórnarfundur SASS
haldinn að Austurvegi 56, Selfossi,
föstudaginn 16. desember 2005, kl. 13.30
Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Margrét Erlingsdóttir, Herdís Þórðardóttir, Elín Bjarnveig Sveinsdóttir, Ólafur Eggertsson , Árni Jón Elíasson, María Sigurðardóttir, Sigurbjartur Pálsson og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð.
Guðrún Erlingsdóttir og Elliði Vignisson voru í símasambandi.
Formaður bauð nýkjörna stjórn velkomna til fundar. Jafnframt þakkaði hann fulltrúum Skaftárhrepps fyrir góðar móttökur og viðurgjörning á nýafstöðnum aðalfundi SASS. Stjórnarmenn tóku undir þær þakkir.
Dagskrá:
Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Suðurlands frá 2. nóvember og 7. desember sl.
Til kynningar.
Fundargerð aðalfundar SASS.
a. Skipan þriggja fulltrúa í stóriðjunefnd
Samþykkt að skipa Einar Njálsson, Ólaf Áka Ragnarsson og Valtý Valtýsson í nefndina og jafnframt að óska eftir tilnefningu tveggja fulltrúa frá Atorku. Jafnframt hefur Atvinnuþróunarsjóður tilnefnt einn fulltrúa í nefndina.
b. Velferðarmálanefnd
Samþykkt að nefndin verði skipuð 5 sveitarstjórnarmönnum.
Erindi frá Alþingi, þar sem óskað er umsagnar um eftirtalin þingmál:
a. Frumvarp til laga um fjarskiptasjóð, 191. mál. www.althingi.is/altext/132/s/0191.
Ekki er tekin afstaða til frumvarpsins.
b. Tillögu til þingsályktunar um vegagerð um Stórasand, 43. mál. www.althingi.is/altext/132/s/0043
Ekki er tekin afstaða til tillögunnar.
c. Tillögu til þingsályktunar um fjárhagslegan aðskilnað í rekstri útgerðar og fiskvinnslu,22. mál. www.althingi.is/altext/132/s/0022.
Ekki er tekin afstaða til tillögunnar.
d. Frumvarp til laga um Póst- og fjarskiptastofnun, 267. mál, afnám úrskurðarnefndar. www.althingi.is/altext/132/s/0280.
Ekki er tekin afstaða til frumvarpsins.
e. Tillögu til þingsályktunar um göngubrú yfir Ölfusá, 38. mál. www.althingi.is/altext/132/s/00238.
Mælt er með samþykkt tillögunnar.
f. Tillögu til þingsályktunar um grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, 35. mál. www.althingi.is/altext/132/s/0035.
Ekki er tekin afstaða til tillögunnar.
g. Frumvarp til laga um tekjuskatt og eignarskatt, 37. mál, ferðakostnaður. www.althingi.is/altext/132/s/0037.
Ekki er tekin afstaða til frumvarpsins.
h. Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða, 17. mál, veiðiréttur. www.althingi.is/altext/132/s/0017.
Ekki er tekin afstaða til frumvarpsins.
i. Frumvarp til laga um olíugjald og kílómetragjald o.fl., 327. mál, ný gjaldskrá o.fl. www.althingi.is/altext/132/s/0359.
Ekki er tekin afstaða til frumvarpsins.
j. Frumvarp til laga um umhverfismat áætlana, 342.mál. www.althingi.is/altext/132/s/0376.
Ekki er tekin afstaða til frumvarpsins.
Bréf frá Atvinnuþróunarsjóði Suðurlands, dags. 12. desember 2005, þar sem óskað er tilnefningar eins fulltrúa SASS í vinnuhóp um uppbyggingu háskólanáms á Suðurlandi.
Samþykkt að tilnefna formann SASS Gunnar Þorgeirsson og til vara varaformann Þorvald Guðmundsson . Margrét sat hjá við afgreiðslu tillögu um aðalmann þar sem hún hafði stungið upp á Gylfa Þorkelssyni, en samþykkti tillögu um varamann.
Erindi frá Fræðsluneti Suðurlands,dags. 6. september 2005, sem var frestað á fundi stjórnar SASS þann 29. september.
Samþykkt að hafna erindinu þar sem samtökin hafa ekki yfir að ráða fjármunum til styrkja af þeirri stærðargráðu sem um ræðir. Samþykkt að óska eftir því við stjórn Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands að taka erindi Fræðslunetsins fyrir í tengslum við fyrirhugaða uppbyggingu háskólanáms á Suðurlandi.
Erindi frá Visku- fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja, dags. 20.október 2005, sem var frestað á fundi stjórnar SASS þann 27. október.
Samþykkt að hafna erindinu þar sem samtökin hafa ekki yfir að ráða fjármunum til styrkja af þeirri stærðargráðu sem um ræðir.
Bréf frá Samgönguráðuneytinu, dags. 8. desember 2005 varðandi ályktun aðalfundar SASS um samgöngumál.
Til kynningar.
Bréf frá Félagi opinberra starfsmanna á Suðurlandi, dags. 23. nóvember og 7. desember sl., varðandi kjaramál.
Stjórn SASS hefur veitt Launanefnd sveitarfélaga samningsumboð fyrir hönd samtakanna og beinir því til stjórnar FOSS að leita til
launanefndarinnar varðandi erindið. Fram kom að framkvæmdastjóri hefur átt viðræður við formann FOSS um málið.
Ályktun félaga eldri borgara á Selfossi og í Árnessýslu frá 5. nóvember sl. um fasteignagjöld.
Til kynningar.
Bréf heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, dags. 13. desember 2005, þar sem óskað er tilnefningar tveggja fulltrúa í nefnd um uppbyggingu öldrunarþjónustu í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands.
Samþykkt að tilnefna Þorvald Guðmundsson og Gunnar Þorgeirsson.
Bréf frá Vinafélagi Ljósheima, dags. 8. desember 2005, með ályktun stjórnar félagsins um hjúkrunarheimili á Selfossi.
Til kynningar.
Sudurland.is
a. Bréf Samkeppniseftirlitsins, dags. 6. desember 2005, varðandi erindi Fréttavefs Suðurlands ehf. vegna samnings um lénið sudurland.is.
Lögð fram drög að svari. Stjórnarmenn sendi athugasemdir fyrir
24. desember. Vísað til stjórnarfundar 5. janúar nk.
Herdís lagði fram eftirfarandi tillögu: Ég óska eftir lögfræðilegu áliti á þeim möguleikum sem SASS hefur til að komast frá málinu án miska sem lægi fyrir áður en greinargerð SASS verði skilað.
Tillagan felld með 8 atkvæðum gegn einu.
Hún lagði jafnframt fram eftirfarandi bókun: Ég óska eftir því að tölvupóstar mínir dags. 3. október, 26. október og 13. desember sl.þar sem ég lýsi strax yfir efasemdum vegna málsins, verði sendir til Samkeppniseftirlitsins sem hluti af þeim gögnum sem beðið er um af stofnuninni. Sama gildir um tölvupóst framkvæmdastjóra frá
4. október og 13. desember sl. og stjórnarmanns frá 4. október sl.
b. Viðaukasamningur við Sunnan4 ehf. og Eyjasýn ehf. um afnot af léninu Sudurland.is, dags. 16. desember 2005, lagður fram.
Samningurinn er í samræmi við bókun stjórnar á síðasta stjórnarfundi.
Fundartími stjórnar.
Samþykkt að fastur fundardagur stjórnar verði 1. fimmtudag í mánuði kl. 16.00.
b. Ályktanir aðalfundar SSS.
Fundi slitið kl. 16.30
Gunnar Þorgeirsson
Herdís Þórðardóttir
María Sigurðardóttir
Margrét K. Erlingsdóttir
Elín Bj. Sveinsdóttir
Ólafur Eggertsson
Sigurbjartur Pálsson
Árni Jón Elíasson
Þorvarður Hjaltason
Til kynningar.
Fundargerð aðalfundar SASS.
a. Skipan þriggja fulltrúa í stóriðjunefnd
Samþykkt að skipa Einar Njálsson, Ólaf Áka Ragnarsson og Valtý Valtýsson í nefndina og jafnframt að óska eftir tilnefningu tveggja fulltrúa frá Atorku. Jafnframt hefur Atvinnuþróunarsjóður tilnefnt einn fulltrúa í nefndina.
b. Velferðarmálanefnd
Samþykkt að nefndin verði skipuð 5 sveitarstjórnarmönnum.
Erindi frá Alþingi, þar sem óskað er umsagnar um eftirtalin þingmál:
a. Frumvarp til laga um fjarskiptasjóð, 191. mál. www.althingi.is/altext/132/s/0191.
Ekki er tekin afstaða til frumvarpsins.
b. Tillögu til þingsályktunar um vegagerð um Stórasand, 43. mál. www.althingi.is/altext/132/s/0043
Ekki er tekin afstaða til tillögunnar.
c. Tillögu til þingsályktunar um fjárhagslegan aðskilnað í rekstri útgerðar og fiskvinnslu,22. mál. www.althingi.is/altext/132/s/0022.
Ekki er tekin afstaða til tillögunnar.
d. Frumvarp til laga um Póst- og fjarskiptastofnun, 267. mál, afnám úrskurðarnefndar. www.althingi.is/altext/132/s/0280.
Ekki er tekin afstaða til frumvarpsins.
e. Tillögu til þingsályktunar um göngubrú yfir Ölfusá, 38. mál. www.althingi.is/altext/132/s/00238.
Mælt er með samþykkt tillögunnar.
f. Tillögu til þingsályktunar um grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, 35. mál. www.althingi.is/altext/132/s/0035.
Ekki er tekin afstaða til tillögunnar.
g. Frumvarp til laga um tekjuskatt og eignarskatt, 37. mál, ferðakostnaður. www.althingi.is/altext/132/s/0037.
Ekki er tekin afstaða til frumvarpsins.
h. Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða, 17. mál, veiðiréttur. www.althingi.is/altext/132/s/0017.
Ekki er tekin afstaða til frumvarpsins.
i. Frumvarp til laga um olíugjald og kílómetragjald o.fl., 327. mál, ný gjaldskrá o.fl. www.althingi.is/altext/132/s/0359.
Ekki er tekin afstaða til frumvarpsins.
j. Frumvarp til laga um umhverfismat áætlana, 342.mál. www.althingi.is/altext/132/s/0376.
Ekki er tekin afstaða til frumvarpsins.
Bréf frá Atvinnuþróunarsjóði Suðurlands, dags. 12. desember 2005, þar sem óskað er tilnefningar eins fulltrúa SASS í vinnuhóp um uppbyggingu háskólanáms á Suðurlandi.
Samþykkt að tilnefna formann SASS Gunnar Þorgeirsson og til vara varaformann Þorvald Guðmundsson . Margrét sat hjá við afgreiðslu tillögu um aðalmann þar sem hún hafði stungið upp á Gylfa Þorkelssyni, en samþykkti tillögu um varamann.
Erindi frá Fræðsluneti Suðurlands,dags. 6. september 2005, sem var frestað á fundi stjórnar SASS þann 29. september.
Samþykkt að hafna erindinu þar sem samtökin hafa ekki yfir að ráða fjármunum til styrkja af þeirri stærðargráðu sem um ræðir. Samþykkt að óska eftir því við stjórn Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands að taka erindi Fræðslunetsins fyrir í tengslum við fyrirhugaða uppbyggingu háskólanáms á Suðurlandi.
Erindi frá Visku- fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja, dags. 20.október 2005, sem var frestað á fundi stjórnar SASS þann 27. október.
Samþykkt að hafna erindinu þar sem samtökin hafa ekki yfir að ráða fjármunum til styrkja af þeirri stærðargráðu sem um ræðir.
Bréf frá Samgönguráðuneytinu, dags. 8. desember 2005 varðandi ályktun aðalfundar SASS um samgöngumál.
Til kynningar.
Bréf frá Félagi opinberra starfsmanna á Suðurlandi, dags. 23. nóvember og 7. desember sl., varðandi kjaramál.
Stjórn SASS hefur veitt Launanefnd sveitarfélaga samningsumboð fyrir hönd samtakanna og beinir því til stjórnar FOSS að leita til
launanefndarinnar varðandi erindið. Fram kom að framkvæmdastjóri hefur átt viðræður við formann FOSS um málið.
Ályktun félaga eldri borgara á Selfossi og í Árnessýslu frá 5. nóvember sl. um fasteignagjöld.
Til kynningar.
Bréf heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, dags. 13. desember 2005, þar sem óskað er tilnefningar tveggja fulltrúa í nefnd um uppbyggingu öldrunarþjónustu í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands.
Samþykkt að tilnefna Þorvald Guðmundsson og Gunnar Þorgeirsson.
Bréf frá Vinafélagi Ljósheima, dags. 8. desember 2005, með ályktun stjórnar félagsins um hjúkrunarheimili á Selfossi.
Til kynningar.
Sudurland.is
a. Bréf Samkeppniseftirlitsins, dags. 6. desember 2005, varðandi erindi Fréttavefs Suðurlands ehf. vegna samnings um lénið sudurland.is.
Lögð fram drög að svari. Stjórnarmenn sendi athugasemdir fyrir
24. desember. Vísað til stjórnarfundar 5. janúar nk.
Herdís lagði fram eftirfarandi tillögu: Ég óska eftir lögfræðilegu áliti á þeim möguleikum sem SASS hefur til að komast frá málinu án miska sem lægi fyrir áður en greinargerð SASS verði skilað.
Tillagan felld með 8 atkvæðum gegn einu.
Hún lagði jafnframt fram eftirfarandi bókun: Ég óska eftir því að tölvupóstar mínir dags. 3. október, 26. október og 13. desember sl.þar sem ég lýsi strax yfir efasemdum vegna málsins, verði sendir til Samkeppniseftirlitsins sem hluti af þeim gögnum sem beðið er um af stofnuninni. Sama gildir um tölvupóst framkvæmdastjóra frá
4. október og 13. desember sl. og stjórnarmanns frá 4. október sl.
b. Viðaukasamningur við Sunnan4 ehf. og Eyjasýn ehf. um afnot af léninu Sudurland.is, dags. 16. desember 2005, lagður fram.
Samningurinn er í samræmi við bókun stjórnar á síðasta stjórnarfundi.
Fundartími stjórnar.
Samþykkt að fastur fundardagur stjórnar verði 1. fimmtudag í mánuði kl. 16.00.
b. Ályktanir aðalfundar SSS.
Fundi slitið kl. 16.30
Gunnar Þorgeirsson
Herdís Þórðardóttir
María Sigurðardóttir
Margrét K. Erlingsdóttir
Elín Bj. Sveinsdóttir
Ólafur Eggertsson
Sigurbjartur Pálsson
Árni Jón Elíasson
Þorvarður Hjaltason
a. Fundargerðir Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands.
b. Ályktanir aðalfundar SSS.
Fundi slitið kl. 16.30
Gunnar Þorgeirsson
Herdís Þórðardóttir
María Sigurðardóttir
Margrét K. Erlingsdóttir
Elín Bj. Sveinsdóttir
Ólafur Eggertsson
Sigurbjartur Pálsson
Árni Jón Elíasson
Þorvarður Hjaltason