411. fundur stjórnar SASS
haldinn í félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli.
föstudaginn 15. febrúar 2008 kl. 11:00
Mætt: Sveinn Pálsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Guðmundur Þór Guðjónsson, Gylfi Þorkelsson, Jón Hjartarson, Elliði Vignisson, Þorgils Torfi Jónsson og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð.
Fundargerðin var færð í tölvu.
Dagskrá
1. Fundargerð atvinnumálanefndar SASS frá 14. janúar sl.
Fundargerðin staðfest.
2. Fundargerð mennta- og menningarmálanefndar frá 22. janúar sl.
Fundargerðin staðfest.
3. Fundargerð samgöngunefndar SASS frá 30. janúar sl.
Fundargerðin staðfest.
4. Fundargerð velferðarmálanefndar SASS frá 30. janúar sl.
Funadargerðin staðfest.
5. Erindi frá Alþingi, þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til laga um samgönguáætlun, 292. mál.
Lagt fram.
6. Bréf frá Samgönguráðherra, dags. 31. janúar 2008, varðandi ályktanir aðalfundar SASS.
Til kynningar.
7. Samþykktir fyrir Þekkingarsetur Vestmannaeyja.
Til kynningar.
Elliði sagði frá setrinu, alls eru 36 stofnaðilar, fyrirhuguð er nýbygging og auglýst hefur verið eftir framkvæmdastjóra.
8. Aukaaðalfundir SASS og AÞS.
Dagskrár og tillögur stjórna.
Tillaga stjórnar SASS staðfest.
9. Efni til kynningar.
a. Fundargerð Atvinnuþróunarfélags Suðurlands frá 17. janúar sl.
b. Fundargerð Skólaksrifstofu Suðurlands frá 14. janúar sl.
c. Fundargerð Heilbrigðisnefndar Suðurlands frá 24. janúar sl.
d. Fundargerð Sorpstöðvar Suðurlands frá 5. febrúar sl.
e. Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 18. janúar sl.
Fundi slitið kl. 11:55
Sveinn Pálsson
Sigurður Ingi Jóhannsson
Guðmundur Þór Guðjónsson
Gylfi Þorkelsson
Jón Hjartarson
Þorgils Torfi Jónsson
Elliði Vignisson
Þorvarður Hjaltason