fbpx

Verkefnastjórn Sóknaráætlunar Suðurlands fer einnig með hlutverk verkefnisstjórnar Uppbyggingarsjóðs Suðurlands og er skipuð eftirfarandi:

Sandra Dís Hafþórsdóttir, formaður
Bryndís Björk Hólmarsdóttir
Guðrún Hafsteinsdóttir
Páll Marvin Jónsson
Runólfur Sigursveinsson
Við mat á umsóknum skipar verkefnastjórn í úthlutunarnefndir sem fara yfir umsóknir og skila tillögum til verkefnastjórnar. Þegar úthlutun hefur verið kunngjörð er um að ræða endanlega niðurstöðu. Ekki er hægt að fara fram á endurmat á einstökum umsóknum. Sjá nánar upplýsingar um úthlutunarreglur og mat á umsóknum.

Eftirfarandi aðilar sitja í úthlutunarnefndum;

Úthlutunarnefnd menningarstyrkja:

  • Inga Lára Baldvinsdóttir, safnvörður myndasafns Þjóðminjasafns Íslands
  • Marteinn Steinar Þórsson, kvikmyndagerðarmaður
  • Aðalheiður M. Gunnarsdóttir, tónlistarkennari og söngkona

Úthlutunarnefnd atvinnuþróunar- og nýsköpunarstyrkja:

  • Helga Björk Ólafsdóttir, framkvæmdarstjóri leikskólans Sóla
  • Bergsteinn Einarsson, eigandi og framkvæmdarstjóri Set ehf.
  • Laufey Helgadóttir, ferðaþjónustubóndi að Smyrlabjörgum

Nánari upplýsingar veita:

Þórður Freyr Sigurðsson, ráðgjafi og verkefnastjóri – thordur@sudurland.is
Dorothee Lubecki, menningarfulltrúi – dorothee@sudurland.is