fbpx

Á meðfylgjandi yfirliti sem SASS hefur unnið, er rýnt í sjávarútveg á Suðurlandi. Fiskveiðar og fiskvinnsla eru uppistaða atvinnulífsins á þremur stöðum á Suðurlandi, Þorlákshöfn, Höfn í Hornafirði og í Vestmannaeyjum. Hér er leitast við að gefa yfirsýn á umfang þessarar starfsemi með upplýsingum frá Fiskistofu, Hagtstofu og Matvælastofnun.

Sjá má að aflahlutdeild sunnlenskra útgerða hefur aukist verulega frá aldamótum.

Sjá yfirlit hér