fbpx

Elfa Dögg Þórðardóttir stjórnarformaður SASS

Atvinnu-og orkamálaráðstefnan sem haldin var sl. föstudag heppnaðist með ágætum. Frábærir fyrirlesarar þarna á ferð með mjög áhugaverð erindi. Nauðsynlegt að hittast og bera saman
bækur sínar og læra af hvort öðru. Fyrirlestrunum var skipt niður í orkumál, ferðaþjónustu, skapandi greinar, matvæli og tækifæri. Hér fyrir neðan má sjá fyrirlestrana.
Orkumál:
Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Landsvirkjunar
Framtíðarsýn Landsvirkjunar

Jón Bernódusson, verkfræðingur Siglingastofnunar
Repja-orka úr akri bóndans

Svanfríður Jónasdóttir, form. verkefnisstjórnar Rammaáætlunar
Rammaáætlun-vernd og nýting

Sigurður Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs
Varmadælur og orkusparnaður er málið

Ferðaþjónusta:
Snorri Baldursson ,þjóðgarðsvörður vestursvæði
Vatnajökulsþjóðgarður-sóknarfæri fyrir Suðurland

Friðrik Pálsson Hótel Rangá
Vetur, vetri fegri

Skapandi greinar:
Sunneva Hafsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Handverks og hönnunar
Margt smátt gerir eitt stórt

Matvæli:
Ari Þorsteinsson , Humarhöfninni
Gastronomisk Ferðalög

Ásgeir Guðnason, framkvæmdarstjóri Sæbýlis ehf.
Eldi á botnlægum sjávardýrum í SustainCycle

Sveinn Margeirsson,  forstjóri Matís
Tækifæri í matvælaframleiðslu og vinnslu á Suðurlandi

Ólafur Unnarsson,  matvælafræðingur MS
Vöruþróun og tækifæri í mjólkuriðnaðinum

Stefanía Katrín Karlsdóttir,  Íslensk matorka ehf
Hugsum eins og Danir

Valdimar Hafsteinsson, framkvstj.Kjörís-viðskiptamaður ársins 2010
Markaðssetning matvæla á Suðurlandi

Tækifærin:
Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu
Markaðssókn erlendis-samræmum skilaboðin

Arnar Guðmundsson, fjárfestingastofu
Bein erlend fjárfesting-stefna, áætlun, samvinna