fbpx
Hugmyndadagar byggðaþróunarfulltrúa á Suðurlandi heppnuðust vel

Hugmyndadagar byggðaþróunarfulltrúa á Suðurlandi heppnuðust vel

Hugmyndadagar Suðurlands voru haldnir 1. 3. og 7. apríl þar sem aðferðafræði hönnunarhugsunar var notuð til að skilgreina vandamál og koma með vel mótaðar hugmyndir til þess að leysa þau. Hugmyndadagar voru styrktir af Lóunni, nýsköpunarsjóði landsbyggðarinnar og SASS. Þátttakendur komu alls staðar af Suðurlandi og var fyrsti fundur haldinn ... Lesa meira
Forvitnir frumkvöðlar: Lausnamiðuð hugsun lykillinn að nýjum tækifærum

Forvitnir frumkvöðlar: Lausnamiðuð hugsun lykillinn að nýjum tækifærum

Birna Dröfn Birgisdóttir hélt nýverið fjórða fyrirlesturinn í fyrirlestraröðinni Forvitnir frumkvöðlar. Í erindinu fjallaði hún um hversu algengt það er að fólk velji auðveldustu lausnina á áskorunum í stað þess að leita bestu lausnarinnar. Hún sýndi fram á hvernig frumkvöðlar geta þjálfað lausnamiðaða hugsun til að finna nýjar leiðir og ... Lesa meira
Uppbyggingarsjóður Suðurlands: Úthlutun styrkja vor 2025

Uppbyggingarsjóður Suðurlands: Úthlutun styrkja vor 2025

Stjórn SASS hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingasjóði Suðurlands. Um er að ræða fyrri úthlutun sjóðsins árið 2025. Umsóknir voru samtals 122, í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna bárust 31 umsóknir og 91 í flokki menningarverkefna. Að ... Lesa meira
Arna Ír Gunnarsdóttir ráðin í stöðu verkefnastjóra farsældarráðs hjá SASS

Arna Ír Gunnarsdóttir ráðin í stöðu verkefnastjóra farsældarráðs hjá SASS

Arna Ír Gunnarsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem verkefnastjóri farsældarráðs hjá SASS. Um nýja stöðu er að ræða innan samtakanna til tveggja ára. Arna hefur yfirgripsmikla reynslu á sviði velferðarmála og félagsþjónustu. Hún hefur starfað sem sérhæfður ráðgjafi í málaflokki fatlaðs fólks og unnið að stefnumótun, þjónustuþróun og ráðgjöf ... Lesa meira
Styrkir til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni - Umsóknargátt

Styrkir til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni – Umsóknargátt

Aðgerð B.7. á byggðaáætlun hefur það markmið að búsetufrelsi verði eflt með fjölgun atvinnutækifæra og auknum fjölbreytileika starfa á landsbyggðinni. Þannig geta ríkisstofnanir nú sótt um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni. Ríkisstofnanir sem hafa aðsetur á höfuðborgarsvæðinu geta sótt um styrkina vegna starfa utan svæðisins eða ... Lesa meira
Örvar – nýr styrktarsjóður fyrir verkefni og viðburði á sviði menningar og nýsköpunar

Örvar – nýr styrktarsjóður fyrir verkefni og viðburði á sviði menningar og nýsköpunar

Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir í nýjan styrktarsjóð sem ber nafnið Örvar. Sjóðurinn veitir styrki til verkefna og viðburða sem falla undir málefnasvið ráðherrans, með áherslu á nýsköpun, menningu og skapandi greinar. Örvar er ætlaður einstaklingum, félagasamtökum og öðrum aðilum utan hins opinbera. Ekki eru veittir styrkir ... Lesa meira
Ingunn Jónsdóttir nýr framkvæmdastjóri SASS

Ingunn Jónsdóttir nýr framkvæmdastjóri SASS

Ingunn Jónsdóttir nýr framkvæmdastjóri SASS Stjórn samtaka sunnlenskra sveitarfélaga samþykkti á fundi sínum þann 19. mars 2025 að ráða Ingunni Jónsdóttir sem nýjan framkvæmdastjóra SASS. Ráðningarferlið var leitt af fyrirtækinu Intellecta og var Ingunn metin hæfust til að gegna starfinu af 31 umsækjanda. Stjórn og starfsfólk SASS býður Ingunn Jónsdóttur ... Lesa meira
Framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna

Framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna

Innviðaráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna, sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036, aðgerð A.10 - Almenningssamgöngur á milli byggða. Markmiðið er að styðja við áframhaldandi þróun almenningssamgangna milli byggða, m.a. til að tengja ýmsa sérakstursþjónustu við almenningssamgöngur. Til ráðstöfunar verða ... Lesa meira
Frá Beint frá býli deginum í Gunnbjarnarholti í fyrra. Ljósmynd/Aðsend

Veglegur matarmarkaður á Hótel Selfossi

Frá Beint frá býli deginum í Gunnbjarnarholti í fyrra. Ljósmynd/Aðsend Fimmtudaginn 27. mars halda Samtök smáframleiðanda matvæla og Beint frá býli matarmarkað á Hótel Selfossi þar sem félagsmenn kynna vörur sínar fyrir gestum og gangandi. „Markaðurinn er haldinn í tengslum við aðalfund og árshátíð félaganna sem í ár var ákveðið ... Lesa meira
Fræðsluhádegi: Forvitnir frumkvöðlar - skapandi hugsun

Fræðsluhádegi: Forvitnir frumkvöðlar – skapandi hugsun

Á næsta fyrirlestri "Forvitinna frumkvöðla" þann 1. apríl munum við kafa ofan í hvernig frumkvöðlar geta þjálfað og nýtt skapandi og lausnamiðaða hugsun til að finna nýjar leiðir og skapa verðmæti. Við skoðum hindranir sem oft standa í vegi fyrir skapandi hugsun og hvernig hægt er að yfirstíga þær með ... Lesa meira
Opnað fyrir umsóknir í Lóu - nýsköpunarsjóð

Opnað fyrir umsóknir í Lóu – nýsköpunarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Lóa eru nýsköpunarstyrkir sem hafa það hlutverk að styðja við eflingu byggða og landshluta með nýskapandi verkefnum. Styrkjunum er aðeins úthlutað til verkefna utan höfuðborgarsvæðisins í þeim tilgangi að styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu ... Lesa meira
Lokað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Lokað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Þann 4. mars sl. rann út umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Uppbygginarsjóð Suðurlands. Alls bárust sjóðnum 122 umsóknir, skiptast umsóknir í eftirfarandi flokka, menningarverkefni og atvinnu- og nýsköpunarverkefni. Í flokk menningarverkefna bárust 91 umsóknir og 31 umsóknir í flokka atvinnu- og nýsköpunarverkefnum. Allir umsækjendur munu fá sendan tölvupóst ... Lesa meira
Kveiktu á perunni á Hugmyndadögum Suðurlands!

Kveiktu á perunni á Hugmyndadögum Suðurlands!

Ertu með brennandi áhuga á hringrásarhagkerfinu, sjálfbærni og nýsköpun? Viltu taka þátt í spennandi hugmyndavinnu, þjálfa hönnunarhugsun þína og þróa lausnir fyrir samfélagið á Suðurlandi? Hugmyndadagar á Suðurlandi bjóða upp á einstakt tækifæri fyrir skapandi einstaklinga, fyrirtæki og sveitarfélög sem hafa áhuga á sjálfbærni, hringrásarhagkerfinu og nýsköpun. Viðburðurinn, sem stendur ... Lesa meira
Verkefnið ,,Eflum tengsl heimila og skóla" hlaut Menntaverðlaun 2024

Verkefnið ,,Eflum tengsl heimila og skóla“ hlaut Menntaverðlaun 2024

Menntaverðlaun Suðurlands voru afhent í sextánda sinn miðvikudaginn 12. febrúar sl. á árlegum hátíðarfundi Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands. Athöfnin fór fram í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands. Alls bárust fimm tilnefningar til Menntaverðlaunanna fyrir árið 2024 um fjögur verkefni, einstkaling og/eða stofnanir. Að þessu sinni var það verkefnið ,,Eflum tengsl heimilia og ... Lesa meira
Landstólpinn 2025

Landstólpinn 2025

Landstólpinn samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Um er að ræða hvatningarverðalun til einstaklinga, fyrirtækja, hópa eða verkefna sem vakið hafa athygli á byggðamálum, styrkt samfélög í landsbyggðunum eða stuðlað að framgangi málefna landsbyggðanna, ýmist í heild eða innan tiltekins byggðarlags, s.s. innan nýsköpunar, byggðaþróunar, ... Lesa meira
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga auglýsir eftir framkvæmdastjóra

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga auglýsir eftir framkvæmdastjóra

Umsóknarfrestur er til og með 24. febrúar 2025. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að ... Lesa meira
Upptaka af fyrirlestri tvö í fyrirlestraröðinni ,,Forvitnir frumkvöðlar" er nú aðgegnileg

Upptaka af fyrirlestri tvö í fyrirlestraröðinni ,,Forvitnir frumkvöðlar“ er nú aðgegnileg

Þórunn Jónsdóttir flutti fyrirlestur tvö í fyrirlestraröðinni ,,Forvitnir frumkvöðlar", sem haldin er á vegum landshlutasamtakanna. Þórunn Jónsdóttir fór yfir gerð styrkumsókna, en hún hefur skrifað yfir 300 umsóknir á sínum ferli. Markmið Þórunnar er að deila þekkingu sinni og reynslu sem víðast, enda trúir hún því að allir geti skrifað ... Lesa meira
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands vorið 2025

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands vorið 2025

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2025. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileika atvinnulífs. Í flokki ... Lesa meira
Verkefnisstjóri farsældarráðs á Suðurlandi

Verkefnisstjóri farsældarráðs á Suðurlandi

Verkefnisstjóri farsældarráðs á Suðurlandi Vilt þú eiga þátt í mótun og innleiðingu farsældar barna? Langi þig að vinna í lifandi umhverfi að mikilvægum og fjölbreyttum verkefnum sem auka lífsgæði í samfélaginu á Suðurlandi, þá er þetta starfið fyrir þig. Við leitum að jákvæðum og skipulögðum verkefnisstjóra sem á auðvelt með ... Lesa meira
Sóknaráætlanir landshlutanna 2025-2029 undirritaðir

Sóknaráætlanir landshlutanna 2025-2029 undirritaðir

Sóknaráætlunarsamningar við átta landshlutasamtök sveitarfélaga til fimm ára voru undirritaðir í gær. Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Logi Einarsson, menningar, nýsköpunar- og háskólaráðherra, Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og fulltrúar landhlutasamtakanna undirrituðu samningana í Norræna húsinu. Það er samdóma álit þeirra sem koma að sóknaráætlunum að þær hafi ... Lesa meira