fbpx

Markmið:

  • Að hvetja til frumkvæðis í menningarstarfi og atvinnulífi á Suðurlandi
  • Að hvetja til fjölbreytni í atvinnu- og menningarlífi á Suðurlandi
  • Að vekja athygli á því sem vel er gert í atvinnu- og menningarmálum á Suðurlandi
  • Að skapa vettvang til að vekja athygli á Uppbyggingarsjóði Suðurlands

Verkefnislýsing:

Um væri að ræða viðurkenningar fyrir framúrskarandi verkefni, annars vegar á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og hins vegar á sviði menningarmála. Verkefninu verður ætlað að vekja athygli á því sem vel er gert í landshlutanum á þeim sviðum.

Tengsl við sóknaráætlun 2015-2019:

Verkefnið tengist beint tveimur af sex megin áherslum Sóknaráætlunar Suðurlands;

  • Skapa jákvæða ímynd af Suðurlandi sem byggir á gæðum og hreinleika
  • Auka fjölbreytni í atvinnulífi, mannlífi, menningu og menntun

Lokaafurð:

Viðurkenningar.

Annað:

Verkefnastjóri
Guðlaug Ósk Svansdóttir
Verkefnastjórn
Guðlaug Ósk Svansdóttir
Þórður Freyr Sigurðsson
Framkvæmdaraðili
SASS
Samstarfsaðili


Heildarkostnaður
1.000.000.-
Þar af framlag úr Sóknaráætlun
1.000.000.-
Ár
2018
Tímarammi
Árið 2018
Staða
Í vinnslu
Númer
183012