Markmið:
Að stöðva viðvarandi fólksfækkun í Skaftárhreppi.
Verkefnislýsing:
Meginmarkmið verkefnisins er að stöðva viðvarandi fólksfækkun í smærri byggðakjörnum og í sveitum landsins. Verkefnið miðar að víðtæku samráði og því að virkja þekkingu og getu íbúa byggðarlaga til að móta framtíðarsýn, markmið og lausnir. Þeim aðferðum sem er beitt er ætlað að stuðla að valdeflingu, (empowerment), sem birtist m.a. í fyrirkomulagi funda og í ferlinu í heild sinni.
Tengsl við sóknaráætlun 2015-2019:
Verkefnið tengist beint einu leiðarljósi Sóknaráætlunar Suðurlands;
- Jákvæð samfélagsþróun
Lokaafurð:
Fleiri íbúar
Annað:
Verkefnastjóri
Þuríður Helga Benediktsdóttir
Verkefnastjórn
Sandra Brá Jóhannsdóttir, Erla Þórey Ólafsdóttir, Eva Pandóra Baldursdóttir, Kristján Þ Halldórsson, Ólafía Jakobsdóttir, Auðbjörg Bjarnadóttir og Guðlaug Ósk Svansdóttir.
Framkvæmdaraðili
Kirkjubæjarstofa
Samstarfsaðili
Byggðastofnun, SASS og Sveitarfélagið Skaftárhreppur
Heildarkostnaður
13.000.000.-
Þar af framlag úr Sóknaráætlun
3.000.000.-
Ár
2018
Tímarammi
Árið 2018
Staða
Í vinnslu
Númer
183014