Lýsing á verkefni og markmiðum þess:
Unnið verði að markaðsgreiningu fyrir Landsmót Hestamanna sem haldið verður á Hellu í júlí 2020. Markaðsgreiningin taki til ólíkra markhópa viðburðarins, út frá fyrri landsmótum og mögulegum markhópum viðburðarins 2020. Settar verði fram tillögur að áætlun um aðgerðir til að nálgast markhópana og tillögur að þróun Landsmóts 2020 með tilliti til væntinga og þarfa hestamanna og gesta. Kjörið verkefni sem b.s. verkefni í markaðsfræði eða viðskiptafræði. Nemendur myndu vinna náið með mótshöldurum og ráðgjöfum á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga.
Lýsið tengslum verkefnis við mögulega atvinnusköpun á Suðurland:
Verkefnið er tímabundið mjög atvinnuskapandi á Suðurlandi og hefur mjög víðtæk áhrif á atvinnulífi og samfélag á svæðinu.
Nafn stofnunar, fyrirtækis eða sveitarfélags
Rangárbakkar ehf.