Ársþing SASS verður haldið á Hvolsvelli 20. og 21. nóvember nk. Á ársþinginu verða haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurland, sbr. meðfylgjandi dagskrá.
Dagskrá ársþings
Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga
20. og 21. nóvember 2008
á Hvolsvelli
Fimmtudagur 20. nóvember
9.30 – 10.00 Skráning fulltrúa
10.00 – 10.10 Setning
Kosning kjörbréfa- og kjörnefndar og fjárhagsnefndar (sameiginlegar fyrir alla aðalfundina – leita þarf afbrigða og samþykki þingfulltrúa fyrir þessu fyrirkomulagi)
10.10 – 12.00 Aðalfundur AÞS
12.00 – 13.00 Hádegisverður
13.00 – 13.50 Ávörp
Kristján Möller samgönguráðherra og ráðherra sveitarstjórnarmála
Karl Björnsson framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga
Árni Mathiesen fjármálaráðherra og 1. þingmaður Suðurkjördæmis
13.50 – 14.00 Afhending Menntaverðlauna Suðurlands
14.00 – 17.00 Aðalfundur SASS
17.00 – 19.00 Nefndastörf
19.30 Fordrykkur í boði Rangárþings eystra
20.00 Kvöldverður
Föstudagur 21. nóvember
8.00 – 9.00 Áframhald nefndastarfa
9.00 – 10.30 Aðalfundur Sorpstöðvar Suðurlands
10.30 – 12.00 Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands
12.00 – 13.00 Hádegisverður
13.00 – 15.00 Aðalfundur Skólaskrifstofu Suðurlands
15.00 – 17.00 Umræður um nefndaálit og afgreiðsla þeirra
Almennar umræður
17.00 Slit ársþings
Hugsanlegt er að tímasetningar færist framar ef aðalfundir taka styttri tíma en gert er ráð fyrir í dagskrá.
Einnig er gerður fyrirvari um aðrar hugsanlegar breytingar á dagskránni