428. fundur stjórnar SASS haldinn á Hótel Höfn miðvikudaginn
14. október 2009 kl. 19.00
Mætt: Sveinn Pálsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Reynir Arnarson, Margrét Katrín Erlingdóttir, Elliði Vignisson, Guðmundur Þór Guðjónsson, Unnur Brá Konráðsdóttir og Þorvarður Hjaltason, framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Auk þeirra sátu Alda Alfreðsdóttir og Sólveig Sjöfn Ragnarsdóttir starfsmenn SASS fundinn.
Dagskrá:
1. Skipan starfsnefnda ársþingsins.
Lögð fram tillaga að starfsnefndum.
Samþykkt með nokkrum breytingum.
2. Farið yfir dagskrá ársþingsins.
Sú breyting verður að samgönguráðherra ávarpar þingfulltrúa á fimmtudagskvöldið, en áætlað hafði verið að hann ávarpaði þingið á föstudegi.
3. Önnur mál.
Sigurður Ingi Jóhannsson og Unnur Brá Konráðsdóttir sem bæði eru nýkjörnir þingmenn þökkuðu fyrir gott og ánægjulegt samstarf á liðnum árum. Sveinn Pálsson þakkaði þeim f.h stjórnarinnar fyrir samstarfið og óskaði þeim velgengni á nýjum vettvangi. Aðrir stjórnarmenn tóku undir.
Fundi slitið kl. 19.40
Sveinn Pálsson
Unnur Brá Konráðsdóttir
Guðmundur Þór Guðjónsson
Elliði Vignisson
Reynir Arnarson
Margrét K. Erlingsdóttir
Sigurður Ingi Jóhannsson
Þorvarður Hjaltason
Sólveig Sjöfn Ragnarsdóttir
Alda Alfreðsdóttir