Á ársþingi SASS, sem haldið var 13. og 14. september sl., voru kosnar nýjar stjórnir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurlands auk ráða og nefnda sem kosnar voru á vegum SASS. Elfa Dögg Þórðardóttir bæjarfulltrúi í Árborg var kosin formaður stjórnar SASS.
Sjá nánar:
Stjórnir og nefndir kosnar á Ársþingi SASS 13. og 14. september 2010
Stjórn SASS
Aðalmenn
Elva Dögg Þórðardóttir, formaður Sveitarfélaginu Árborg
Aðalsteinn Sveinsson, varaformaður Flóahreppi
Elín Einarsdóttir Mýrdalshreppi
Sigríður Lára Ásbergsdóttir Sveitarfélaginu Ölfusi
Guðfinna Þorvaldsdóttir Rangárþingi eystra
Elliði Vignisson Vestmannaeyjabæ
Reynir Arnarson Sveitarfélaginu Hornafirði
Varamenn
Ari Thorarensen Sveitarfélaginu Árborg
Unnur Þormóðsdóttir Hveragerðisbæ
Guðmundur Ingi Ingason Skaftárhreppi
Páley Borgþórsdóttir Vestmannaeyjabæ
Haukur G. Kristjánsson Rangárþingi eystra
Ásgerður Kristín Gylfadóttir Sveitarfélaginu Hornafirði
Ragnar Magnússon Hrunamannahreppi
Skoðunarmenn allra stofnana
Aðalmenn
Guðmundur Þór Guðjónsson Hveragerðisbæ
Drífa Kristjánsdóttir Bláskógabyggð
Varamenn
Egill Sigurðsson Ásahreppi
Ragnheiður Hergeirsdóttir Sveitarfélaginu Árborg
Samgöngunefnd:
Aðalmenn
Anna Björg Níelsdóttir, formaður Sveitarfélaginu Ölfusi
Björn Ingi Jónsson, varaform. Sveitarfélaginu Hornafirði
Ragnar Magnússon Hrunamannahreppi
Tómas Ellert Tómasson Sveitarfélaginu Árborg
Ingi Már Björnsson Mýrdalshreppi
Varamenn
Páley Borgþórsdóttir Vestmannaeyjabæ
Gunnar Marteinsson Skeiða-oGnúpverjahreppi
Lárus Kristinn Guðmundsson Hveragerðisbæ
Elvar Eyvindsson Rangárþingi eystra
Kjartan Björnsson Sveitarfélaginu Árborg
Velferðarnefnd
Aðalmenn
Harpa Dís Harðardóttir, formaður Skeiða-og Gnúpverjahreppi
Guðmundur B. Gylfason, varaform. Sveitarfélaginu Árborg
Jón Páll Kristófersson Sveitarfélaginu Ölfusi
Karl Pálmason Mýrdalshreppi
Margrét Rós Ingólfsdóttir Vestmannaeyjabæ
Varamenn
Brynhildur Jónsdóttir Sveitarfélaginu Árborg
Hörður Óli Guðmundsson Grímsnes-og Grafingshr.
Unnur Þormóðsdóttir Hveragerðisbæ
Lilja Einarsdóttir Rangárþingi eystra
Ásgerður Kristín Gylfadóttir Sveitarfélaginu Hornafirði
Menntamálanefnd
Aðalmenn
Eydís Þ. Indriðadóttir, formaður Ásahreppi
Helgi Kjartansson, varaform. Bláskógabyggð
Helga Björk Ólafsdóttir Vestmannaeyjabæ
Ninna Sif Svavarsdóttir Hveragerðisbæ
Brynhildur Jónsdóttir Sveitarfélaginu Árborg
Varamenn
Guðrún Jóhannsdóttir Sveitarfélaginu Árborg
Ásta Margrét Grétarsdóttir Sveitarfélaginu
Jón Vilmundarson Skeiða-og Gnúpverjahr.
Einar Bárðarson Mýrdalshreppi
Kristján Sigurður Guðnason Sveitarfélaginu Hornafirði
Menningarráð Suðurlands
Aðalmenn
Íris Róbertsdóttir, formaður Vestmannaeyjabæ
Ísólfur Gylfi Pálmason, varaform Rangárþingi eystra
Kjartan Björnsson Sveitarfélaginu Árborg
Eyþór H. Ólafsson Hveragerðisbæ
Ingibjörg Harðardóttir Grímsnes- og Grafningshr.
Varamenn
Jóhanna Jónsóttir Skaftárhreppi
Magnús Bragason Vestmannaeyjabæ
Margrét Sigurðardóttir Flóahreppi
Inga Lára Baldvinsdóttir Sveitarfélaginu Árborg
Magnþóra Kristinsdóttir Sveitarfélaginu Ölfusi
Stjórn Fræðslunets Suðurlands
Aðalmaður
Ingvar Pétur Guðbjörnsson Rangárþing ytra
Varamaður
Ragnheiður Hergeirsdóttir Sveitarfélaginu Árborg
Fjárhagsnefnd
Aðalmenn
Gunnsteinn R. Ómarsson, formaður Rangárþingi ytra
Ásta Stefánsdóttir, varaform. Sveitarfélaginu Árborg
Margrét Sigurðardóttir Fóahreppi
Kristín Magnúsdóttir Sveitarfélaginu Ölfusi
Ingibjörg Harðardóttir Grímsnes- og Grafningshr.
Varamenn
Eyþór Arnalds Sveitarfélaginu Árborg
Eydís Indriðadóttir Ásahreppi
Róbert Hlöðversson Hveragerðisbæ
Elvar Eyvindsson Rangárþingi eystra
Jón G. Valgeirsson Hrunamannahreppi
Kjörnefnd
Aðalmenn
Jóna Sigurbjartsdóttir, formaður Skaftárhreppi
Gunnar Þorgeirsson, varaform. Grímsnes-og Grafningshr.
Aldís Hafsteinsdóttir Hveragerðisbæ
Gunnlaugur Grettisson Vestmannaeyjabæ
Ísólfur Gylfi Pálmason Rangárþingi eystra
Ari Thorarensen Sveitarfélaginu Árborg
Ásgrímur Ingólfsson Sveitarfélaginu Hornafirði
Varamenn
Drífa Kristjánsdóttir Bláskógabyggð
Sveinn Steinarsson Sveitarfélaginu Ölfusi
Páll Scheving Ingvarsson Vestmannaeyjabæ
Ingvar Pétur Guðbjörnsson Rangárþing ytra
Sandra Dís Hafþórsdóttir Sveitarfélaginu Árborg
Ingi Már Björnsson Mýrdalshreppi
Kristján Sigurður Guðnason Sveitarfélaginu Hornafirði
Stjórn Sorpstöðvar Suðurlands
Aðalmenn:
Gunnar Egilsson, formaður Sveitarfélaginu Árborg
Gunnar Þorgeirsson, varaform. Gímsnes- og Grafningshr.
Guðmundur Ingi Gunnlaugsson Rangárþingi ytra
Aldís Hafsteinsdóttir Hveragerði
Ari Thorarensen Sveitarfélaginu Árborg
Varamenn:
Sveinn Steinarsson Sveitarfélaginu Ölfusi
Gunnsteinn R. Ómarsson Rangárþingi ytra
Eyþór Arnalds Sveitarfélaginu Árborg
Sandra Dís Hafþórsdóttir Sveitarfélaginu Árborg
Margrét Sigurðardóttir Flóahreppi
Stjórn Atvinnuþróunarfélags Suðurlands
Gunnar Örn Marteinsson, formaður Skeiða- og Gnúverjahr.
Unnur Þormóðsdóttir, varaform. Hveragerðisbæ
Elliði Vignisson Vestmannaeyjabæ
Helgi Haraldsson Sveitarfélaginu Árborg
Guðlaug Ósk Svansdóttir Rangárþingi eystra
Varastjórn:
Guðmundur Baldursson Sveitarfélaginu Ölfusi
Árni Eiríksson Flóahreppi
Páley Borgþórsdóttir Vestmannaeyjabæ
Gunnar Aron Ólasson Rangárþingi ytra
Eggert Valur Guðmundsson Sveitarfélaginu Árborg
Stjórn Skólaskrifstofu Suðurlands
Aðalmenn:
Ninna Sif Svavarsdóttir, formaður Hveragerðisbæ
Þorsteinn M. Kristinsson, varaform. Skaftárhreppi
Þórunn Jóna Hauksdóttir Sveitarfélaginu Árborg
Varamenn:
Arna Ír Gunnarsdóttir Sveitarfélaginu Árborg
Margrét Sigurðardóttir Flóahreppi
Magnús H. Jóhannsson Rangárþingi ytra
Heilbrigðisnefnd Suðurlands
Aðalmenn:
Gunnar Þorkelsson Skaftárhreppi
Svanborg Egilsdóttir Sveitarfélaginu Árborg
Páll Stefánsson Sveitarfélaginu Ölfusi
Unnsteinn Eggertsson Hrunamannahreppi
Valur Bogason Vestmannaeyjabæ
Auks þess sitja fundi nefndarinnar:
Pétur Skarphéðinsson fulltrúi landlæknis
Guðmundur Geir Gunnarsson fulltrúi atvinnurekenda
Varamenn:
Eydís Indriðadóttir Ásahreppi
Ólafur Hafsteinn Jónsson Sveitarfélaginu Árborg
Elínborg Ólafsdóttir Hveragerðisbæ
Jóhannes Sveinbjörnsson Bláskógabyggð
Sigurhanna Friðþórsdóttir Vestmannaeyjabæ
Oddur Árnason fulltrúi atvinnurekenda
*Kosin til fjögurra ára