Aðalfundargerð ársþings SASS 2024
Fundargerð aðalfundar SASS haldinn á Hótel Örk í Hveragerði 31. október og 1. nóvember 2024 Setning ársþings Anton Kári Halldórsson formaður SASS setur fundinn og býður þingfulltrúa velkomna á ársþing ...
Aukaaðalfundur SASS 2024
Setning aukaaðalfundar Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður SASS setur fundinn og býður þingfulltrúa velkomna á aukaaðalfund SASS, þakkar hún Vestmannaeyingum fyrir móttökurnar. Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður tilnefnir fyrir hönd stjórnar ...
Aðalfundargerð ársþings SASS 2023
Fundargerð aðalfundar SASS haldinn á Hótel Vík í Mýrdalshreppi 26. og 27. október 2023 Setning ársþings Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður SASS setur fundinn og býður þingfulltrúa velkomna á ársþing SASS, ...
Aðalfundargerð ársþings SASS 2022
Fundargerð aðalfundar SASS haldinn á Hótel Höfn 27. og 28. október 2022 Setning ársþings Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður SASS setur fundinn og býður fulltrúa velkomna á ársþing SASS. Ræðir hún ...
Staðsetning aðalfunda SASS frá 1970
- 2017 – Aðalfundur nr. 48 – Selfoss
- 2016 – Aðalfundur nr. 47 – Hnappavellir í Öræfum
- 2015 – Aðalfundur nr. 46 – Vík í Mýrdal
- 2014 – Aðalfundur nr. 45 – Kirkjubæjarklaustur
- 2013 – Aðalfundur nr. 44 – Skeiða- og Gnúpverjahreppur
- 2012 – Aðalfundur nr. 43 – Hella
- 2011 – Aðalfundur nr. 42 – Vík í Mýrdal
- 2010 – Aðalfundur nr. 41 – Selfoss
- 2009 – Aðalfundur nr. 40 – Höfn í Hornafirði
- 2008 – Aðalfundur nr. 39 – Hvolsvöllur
- 2007 – Aðalfundur nr. 38 – Kirkjubæjarklaustur
- 2006 – Aðalfundur nr. 37 – Hveragerði
- 2005 – Aðalfundur nr. 36 – Kirkjubæjarklaustur
- 2004 – Aðalfundur nr. 35 – Vestmannaeyjar
- 2003 – Aðalfundur nr. 34 – Laugaland í Holtum
- 2002 – Aðalfundur nr. 33 – Selfoss
- 2001 – Aðalfundur nr. 32 – Hrunamannahreppur
- 2000 – Aðalfundur nr. 31 – Kirkjubæjarklaustur
- 1999 – Aðalfundur nr. 30 – Ölfus
- 1998 – Aðalfundur nr. 29 – Vík í Mýrdal
- 1997 – Aðalfundur nr. 28 – Geysir í Haukadal
- 1996 – Aðalfundur nr. 27 – Hvolsvöllur
- 1995 – Aðalfundur nr. 26 – Selfoss
- 1994 – Aðalfundur nr. 25 – Kikjubæjarklaustur