20 umsækjendur er um stöðu sveitarstjóra Ásahrepps en um er að ræða 70% starfsfhlutfall. Ásahreppur er sveitarfélag vestast í Rangárvallasýslu, sem varð til 11. júlí 1892 þegar Holtamannahreppi var skipt í tvennt, í Holtahrepp hið efra og Ásahrepp hið neðra. Ásahreppi sjálfum var skipt í tvennt í janúar 1936 og varð neðri hlutinn að Djúpárhreppi en sá efri hélt nafninu óbreyttu. Íbúar Ásahrepps er um 200. Umsækjendur um sveitarstjórastöðuna eru eftirfarandi:
Aðalsteinn J. Halldórsson Sérfræðingur, Fossvöllum 2 Húsavík.
Ágúst Bjarni Garðarson stundarkennar, Vesturholti 7 Hafnarfirði .
Birgir Skaptason Bóndi og umboðsmaður Sjóvá, Ásmúla Ásahreppi.
Björgvin G. Sigurðsson, fyrrv. ráðherra og alþingismaður, Skarði .
Björn Arnarson, sölumaður og fl. , Syðri- Hömrum Ásahreppi.
Björn Sigurður Lárusson, hótelstjóri, Vallarási 4 Reykjavík.
Edvard Roed, sjálfstætt starfandi, Kjarrhólmi 18 Kópavogi.
Einar Örn Stefánsson, sérfræðingur, Garðastræti 43 Reykjavík.
Guðlaug Ósk Svansdóttir, framkvæmdastjóri., Glámu Fljótshlíð.
Guðmundur Ágúst Ingvarsson, framkvæmdastjóri. Reykjavík.
Gunnar Marteinsson, þjónustustjóri., Hólmatúni 3 Álftanesi.
Hulda Ingibjörg Rafnarsdóttir, skólastjóri, Goðatúni 7 Garðabæ.
Jón Baldvinsson, sérfræðingur og ráðgjafi, Furuvöllum Mosfellsbæ.
Jón þór Helgason, viðskiptafræðingur, Burknavöllum 8 Hafnarfirði.
Magnús Gísli Sveinsson, sundlaugavörður, Stekkholti 32 Selfossi.
Ólöf Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur, Bakkastöðum 73 Reykjavík.
Sigurður Sigurðarson, sjálfstætt starfandi, Suðurhlið 38 Reykjavík.
Vigfús Andrésson, kennari, Berjanesi A – Eyjafjöllum.
Þórey Anna Matthíasdóttir, viðburðastjórnandi, Hringbraut 11 Hafnarfirði.
Örn Þórðarson, fyrrv. Sveitarstjóri og kennari, Stigahlíð 83 Reykjavík.