Í neðangreindri skýrslu má sjá mannfjöldaþróun í sveitarfélögum á Suðurlandi frá 2006 til 2014. Mesta fjölgunin hefur átt sér stað í Sveitarfélaginu Árborg um 902 íbúa eða 12,9%. Næst á eftir er Hveragerðisbær með 249 eða 11,9%. Mesta fólksfækkun hefur verið í Mýrdalshreppi um 15 eða 3% og á hæla þess er Höfn í Hornafirði með 14 íbúa eða 0,6%