Blómstrandi dagar verða haldnir í Hveragerði dagana 14. til 17. ágúst nk. Þar sem boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá alla helgina fyrir fjölskylduna. Á laugardeginum verður Ísdagurinn mikli hjá Kjörís en þá er öllum landsmönnum boðið upp á eins mikinn ís eins og þeir get sett ofan í sig. Skemmtidagskrá verður á Kjörísplaninu þar