Á næstu dögum mun Míla og TRS á Selfossi hefjast handa við lagningu Ljósveitu í Þorlákshöfn. Settir verða upp götuskápar í hverfum sem svo verða tengdir á ljósleiðara. Framkvæmdunum mun fylgja eitthvað jarðrask í götum, þar sem koma þarf fyrir ljósleiðaralögnum til götuskápa. Sjaldnast er þörf á framkvæmdum hjá endanotendum vegna Ljósveitunnar, því með nútímatækni