Á stjórnarfundi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) þriðjudaginn 13. maí var m.a. fjallað um hjúkrunarrými á Suðurlandi og stöðuna í málaflokknum. Unnur Þormóðsdóttir, stjórnarmaður hjá SASS, bæjarfulltrúi í Hveragerði og formaður vistunarmatsnefndar á Suðurlandi gerði grein fyrir biðlistum eftir hjúkrunar- og hvíldarrýmum. Í máli hennar koma fram að Í heilbrigðisumdæmi Suðurlands eru 23 einstaklingar á biðlista