Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hafa óskað eftir þátttöku sveitarfélaga í verkefninu Hjólreiðaferðamennska á Suðurlandi og jafnframt er óskað eftir upplýsingum um skráðar hjólaleiðir í sveitarfélaginu. Markmið verkefnisins er að til verði samræmdar upplýsingar yfir hjólaleiðir, sem nota megi til kynningar opinberlega s.s. með kortaútgáfu, af ferðamála- eða markaðs- og kynningarfulltrúum, hagsmunaaðilum eða öðrum við markaðssetningu