Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur úthlutað 50 styrkjum að upphæð 244.484.625 krónur til ferðamálaverkefna víðsvegar um landið. Fjöldi styrkja kom á Suðurland, eða sem nemur tæplega 171 milljón króna. Hér að neðan má sjá upplýsingar um þau verkefni sem hluti styrki. view full post »