Á undanförnum misserum hafa orðið verulegar breytingar á húsnæðismarkaðnum á Suðurlandi. Vegna efnahagshrunsins haustið 2008 og afleiðinga þess hafa margir íbúðareigendur misst eignir sínar til lánastofnana. Fjölmargar íbúðir standa auðar en tæplega helmingur þeirra eru leigður út. Á sama tíma virðist víða vera skortur á íbúðarhúsnæði sérstaklega leiguhúsnæði. Til að fá betri yfirsýn um vandann