fbpx
17. maí 2013

SASS hefur opnað starfsstöð á Hvolsvelli. Starfsstöð SASS mun vera að Ormsvöllum 1, Hvolsvelli, í sama húsnæði og skipulags- og byggingarfulltrúi sveitarfélagsins hefur aðsetur. Þjónusta SASS við íbúa, fyrirtæki og stofnanir í landshlutanum snýr að ráðgjöf og styrkveitingum á sviði atvinnuþróunar, nýsköpunar og menningarmála. Á því sviði starfa einstaklingar sem hafa aðsetur á Höfn, í