Ríksstjórnin hélt fund á Hótel Selfossi sl. föstudag. Í kjölfar ríkisstjórnarfundarins hélt ríkisstjórnin fund með fulltrúum allra sveitarstjórnarmanna á Suðurlandi þar sem rætt var um málefni þeirra. Að loknum þeim fundi var skrifað undir ýmsa samninga sem varðar verkefni sem eru framundan á Suðurlandi. view full post »