fbpx
15. maí 2012

Undanfarið hafa Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS)  og Fjölbrautaskóli Suðurlands verið að kanna möguleika á því að samnýta núverandi almenningssamgöngur á Suðurlandi, sem eru í umsjá SASS, og skólaakstur fyrir FSu. Niðurstaða þeirrar könnunar var sú að slík samnýting væri hagstæð fyrir báða aðila og myndi skila sér bæði í bættum almenningssamgöngum og betri þjónustu fyrir