fbpx
21. febrúar 2012

Stefnumótunarfundur um málefni fatlaðs fólks á Suðurlandi  var haldinn í sal Karlakórs Selfoss sl. föstudag 17. febrúar. Fundinn sóttu um 50 manns, aðstandendur, fulltrúar hagsmunasamtaka, sveitarstjórnarmenn og starfsmenn sveitarfélaga. Á málþinginu  voru haldin tvö inngangserindi. Hanna Björg Sigurjónsdóttir dósent í fötlunarfræðum kynnti  hugmyndafræði og samning  Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og María Kristjánsdóttir formaður