fbpx
14. febrúar 2012

Stjórn þjónustusvæðis og þjónusturáð um  málefni fatlaðs fólks á Suðurlandi mun halda málþing föstudaginn 17. febrúar frá kl 10-14 í sal Karlakórs Selfoss að Eyravegi 67.  Á málþinginu mun Hanna Björg Sigurjónsdóttir dósent í föltunarfræðum kynna  hugmyndafræði og samning  Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og María Kristjánsdóttir formaður þjónusturáð mun fara yfir stöðu málaflokksins