Á fundi stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga , sem haldinn var 13. apríl sl., var fjallað um þá fyrirætlun stjórnvalda að leggja fram þingsályktunartillögu um rammaáætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða sem ekki er í samræmi við niðurstöður verkefnisstjórnar rammaáætlunar. view full post »