Atvinnu-og orkamálaráðstefnan sem haldin var sl. föstudag heppnaðist með ágætum. Frábærir fyrirlesarar þarna á ferð með mjög áhugaverð erindi. Nauðsynlegt að hittast og bera saman bækur sínar og læra af hvort öðru. Fyrirlestrunum var skipt niður í orkumál, ferðaþjónustu, skapandi greinar, matvæli og tækifæri. Hér fyrir neðan má sjá fyrirlestrana. Orkumál: Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Landsvirkjunar