fbpx
29. desember 2010

Föstudaginn 8. janúar nk. verður haldið málþing á Hótel Selfossi um væntanlega tilfærslu málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga. Þar er fyrirhugað að fjalla um sem flestar hliðar málsins þannig að  nýtist í áframhaldandi undirbúningi að tilfærslu málaflokksins til sveitarfélaganna á Suðurlandi.  Meðal fyrirlesara verða:  Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir verkefnisstjóri málefna fatlaðra á Norðurlandi vestra, Kristín