Á fundi stjórnar SASS, sem haldinn var 12. nóvember sl., voru lagðar fram breytingartillögur sem forsvarsmenn heilbrigðisstofnananna þriggja á Suðurlandi hafa sent heilbrigðisráðherra og fjárlaganefnd að beiðni heilbrigðisráðuneytisins. Magnús Skúlason forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands sat fundinn og gerði nánari grein fyrir tillögum HSu. Tillögurnar gera ráð fyrir 130 m.kr niðurskurði í stað 412,5 m.kr. sem gerir