Yfir 80 aðilar taka þátt í að bjóða upp á viðburði um allt Suðurland fyrstu helgina í nóvember þegar haldin verður Safnahelgi á Suðurlandi. Það eru Samtök safna á Suðurlandi og Matarklasi Suðurlands sem standa fyrir hátíðinni með veglegum stuðningi Menningarráðs Suðurlands. Opnunarhátíðin verður í Listasafni Árnesinga í Hveragerði fimmtudaginn 4.nóvember og í kjölfarið er