fbpx
15. september 2010

Á ársþingi SASS, sem haldið var 13. og 14. september sl., voru kosnar nýjar stjórnir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurlands auk ráða og nefnda sem kosnar voru á vegum SASS.  Elfa Dögg Þórðardóttir bæjarfulltrúi í Árborg var kosin formaður stjórnar SASS. view full post »