Á ársþingi SASS var undirritaður samningur 13 sveitarfélaga á Suðurlandi um sameiginlegt þjónustusvæði fyrir fatlaða, en um næstu áramót flytjast málefni fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga. Þjónustusvæðið nær til allra sveitarfélaganna í Árnessýslu, Rangárvallasýslu og V- Skaftafellssýslu. Samningurinn er ítarlegur og felur í sér að framkvæmdin verður í höndum einstakra sveitarfélaga en Sveitarfélagið Árborg mun sjá