Á fundi sem haldinn var 15. júní sl. með fulltrúum landshlutasamtakanna á Suðurlandi, Suðurnesjum og Vesturlandi, sveitarfélaganna Árborgar, Reykjanesbæjar, Hafnarfjarðar og Akraness og forsvarmanna kragasjúkranna á Selfossi, í Reykjanesbæ, Hafnarfirði og á og Akranesi, gerði Guðrún Bryndís Karlsdóttir verkfræðingur grein fyrir úttekt sinni á skýrslu um endurskipulagningu sjúkrahúsþjónustu á Suðvesturhorninu sem unnin var að tilhlutan