fbpx
26. febrúar 2010

Um 80 manns sóttu þjóðfund í Fjölbrautaskóla Suðurlands sl. laugardag. Fundurinn tókst í alla staði mjög vel. Hópnum var skipt niður á 9 borð og fóru fram fjörugar umræður og hugmyndirnar streymdu fram. Niðurstöður voru að sama skapi fjölbreyttar og verða þær settar inn hér á vefinn um leið og búið er að vinna úr