Þrjú verkefni voru tilnefnd til Menntaverðlauna fyrir árið 2009. Skólaskrifstofa Suðurlands fyrir „Bright Start“ vitræna námskrá fyrir ung börn, auk þess að vera í fararbroddi hvað varðar endurmenntun kennara og skólastjórnenda á Suðurlandi. Laugalandsskóli í Holtum fyrir að vera í fararbroddi hvað varðar nýsköpun og þróun skólastarfs á Suðurlandi. Flúðaskóli í Hrunamannahreppi fyrir verkefnið „Lesið