Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaun fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhendir verðlaunin við hátíðlega athöfn í Fjölbrautaskóla Suðurlands í dag. Þetta er í annað sinn sem Menntaverðlaunin eru afhent, en fyrir árið 2008 féllu þau í skaut Fræðslunets Suðurlands. view full post »