Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga boða til sameiginlegs kynningarfundar um nýjar leiðir til að efla sveitarstjórnarstigið, í Tryggvaskála á Selfossi, fimmtudaginn 28. janúar klukkan 16.30. view full post »