fbpx
20. október 2009

Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga var haldið 15. og 16. október sl á Höfn í Hornafirði.  Þingið tókst í alla staði mjög vel.  Á þinginu voru haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurlands.  Á ársþinginu voru samþykktar fjölmargar ályktanir um hin ýmsu hagsmunamál landshlutans.  Þá var kosið í stjórnir, ráð og nefndir.  Í