fbpx
30. september 2009

Regnboginn – dagskrá: föstudagur 2. október Halldórskaffi kl. 20:00 Hátíðin sett – Ávarp og tónlistaratriði, ljúfir tónar undir stjórn Kristins Níelssonar Una Margrét Jónsdóttir flytur skemmtilegt erindi um Söngvaleiki Ströndin kl. 21:30 Bítlalögin í léttri kammer-sveiflu, Flytjendur: Sigurður Rúnar Jónsson (betur þekktur sem Diddi fiðla), Gunnar Ringsted, Ásta Hlín Svarsdóttir, Suzanna Budaí, Ingólfur Margeirsson kynnir lögin.