Menningarveislan Regnboginn, verður haldin í Vík í Mýrdal dagana 2.-4. október nk. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá listviðburða og er aðgangur ókeypis. Meðal atriða verða leiklist, tónlist og upplestur. Bítlalögin í léttri kammersveiflu, Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson með ljúfa tóna. Poppveisla hljómsveita úr Mýrdælnum, kórakeppni, söngvarakeppni og fjölbreytt aðkoma nemenda leikskóla, grunnskóla og