Málefli 16. september 2009 Fréttir Í kvöld er stofnfundur MÁLEFLIS, hagsmunasamtaka í þágu barna með tal-og málþroskaröskun. Fundurinn verður haldinn kl. 20 í fyrirlestrarsalnum Skriðu við Stakkahlíð, fyrrum Kennaraháskóla Íslands (nú Menntavísindasvið Háskóla Íslands) Read more ...