Laugardaginn 8. ágúst nk. verður hinn árlegi markaðsdagur Sólheima þar sem kynning og sala á lífrænt rækuðu grænmeti frá Garðyrkjustöðinni Sunnu á Sólheimum verður til sölu ásamt ýmsu lífrænu góðgæti frá Engi, Hæðarenda og fleirum. Nærandi, hin nýja brauð- og matvinnsla Sólheima, mun einnig bjóða upp á nýbakað, lífrænt brauð og annað góðgæti. Markaðurinn er