Það verður mikið um að vera um allt Suðurland í sumar. Fjöldi hátíða er í uppsiglingu. Nú um helgina eru hátíðir í Flóanum, Þorlákshöfn og Hveragerði og Sjómannadagurinn er að sjálfsögðu haldinn hátíðlegur um allt land á sunnudaginn. Með því að smella á heiti hátíðanna er hægt að fá nánari upplýsingar. view full post »