fbpx
13. febrúar 2009

Menningarráð Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um styrki á grunni samnings sveitarfélaga á Suðurlandi, Menntamálaráðuneytis og Samgönguráðuneytis, um menningarmál. Við styrkúthlutun 2009 verður litið sérstaklega til verkefna á sviði menningartengdra ferðaþjónustu. Að öðru leyti gilda sömu reglur og við fyrri úthlutanir. view full post »