fbpx
12. janúar 2009

Á fundi stjórnar SASS, sem haldinn var 9. janúar sl., var fjallað um fyrirhuguð áform heilbrigðisráðherra um sameiningu heilbrigðisstofnana.  Eftirfarandi ályktun var samþykkt:  ,,Stjórn SASS lýsir mikilli óánægju með þær hagræðingaraðgerðir sem felast í sameiningu heilbrigðisstofnana á svæðinu sem mun skerða þjónustu  og fækka störfum á landsbyggðinni.  Er það í hróplegri mótsögn við þá stefnu