Á ársþingi SASS, sem var haldið 20. og 21. nóvember sl., voru samþykktar fjölmargar ályktanir. Lokaályktun þingsins var samin í ljósi þess efnahagsfárviðris sem hefur riðið yfir þjóðina á undanförnum vikum. ,,Aðalfundur SASS, haldinn á Hvolsvelli 20. Og 21. Nóvember 2008, ítrekar mikilvægi þeirrar þjónustu sem sveitarfélögin veita en hún myndar grunninn að því velferðarkerfi