fbpx
23. apríl 2008

Föstudaginn 18.apríl 2008 fór fram úthlutun menningarstyrkja á Suðurlandi. Athöfnin fór fram í blíðskaparveðri í Samgöngusafninu í Skógum. Fjölmenni var í veislunni og tónlistarmenn úr hópi styrkþega settu skemmtilegan svip á athöfnina. Fram komu félagar úr Djassbandi Suðurlands, Fjöllistahópurinn Tónar og Trix frá Þorlákshöfn og kór Fjölbrautaskóla Suðurlands. view full post »