fbpx
14. apríl 2008

Um 70 manns sótti málþing um málefni innflytjenda sem haldið var í Þorlákshöfn s.l. föstudag. Þingið hófst með ávarpi Unnar Þormóðsdóttur  formanns velferðarmálanefndar SASS.  Á málþinginu voru haldin fjölmörg erindi þar sem varpað var ljósi á ýmsar hliðar innflytjendamála.   Hægt er að sjá hluta fyrirlestranna á síðunni hér til vinstri. Fyrirlesarar voru eftirtaldir: Hildur Jónsdóttir Innflytjendaráði, Unnur Dís