Velferðarmálanefnd Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og Menningarráð Suðurlands efna til málþings í Versölum Ráðhúsi Ölfuss, Þorlákshöfn, um málefni innflytjenda á Suðurlandi föstudaginn 11. apríl nk. kl. 10.00 – 16.00. Skráning á málþingið er á sass@sudurland.is eða í síma 480 8200. Þátttökugjald er kr. 2000, hádegisverður innifalinn. view full post »